Fundargerð 139. þingi, 1. fundi, boðaður 2010-10-01 16:00, stóð 16:01:15 til 16:21:42 gert 1 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

ÞINGSETNINGARFUNDUR (frh.)

föstudaginn 1. okt.,

kl. 4 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[16:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Ólafur Þór Gunnarsson tæki sæti Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, 3. þm. Suðvest.


Tilkynning um embættismenn þingflokka.

[16:02]

Hlusta | Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi breytingu á stjórn Samfylkingarinnar:

Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður, Jónína Rós Guðmundsdóttir varaformaður og Róbert Marshall ritari.

Einnig var kynnt breyting á stjórn þinghóps Hreyfingarinnar:

Margrét Tryggvadóttir formaður, Birgitta Jónsdóttir varaformaður og Þór Saari ritari. Jafnframt var tilkynnt að Þór Saari væri formaður Hreyfingarinnar.

[16:02]

Útbýting þingskjals:


Rannsókn kjörbréfs.

[16:03]

Hlusta | Horfa

Forseti las bréf þess efnis að Jórunn Einarsdóttir tæki sæti Atla Gíslasonar, 4. þm. Suðurk.

Jórunn Einarsdóttir, 4. þm. Suðurk., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Tilkynning um stefnuræðu forsætisráðherra.

[16:05]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að stefnuræða forsætisráðherra færi fram mánudagskvöldið 4. október.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:06]

Hlusta | Horfa

Leitað var afbrigða frá þingsköpum um úthlutun sæta.


Hlutað um sæti þingmanna skv. 4. mgr. 3. gr. þingskapa.

[16:07]

Hlusta | Horfa

Sætaúthlutun fór á þessa leið:

  1. sæti er sæti forseta.
  2. sæti hlaut Lilja Rafney Magnúsdóttir.
  3. sæti hlaut Kristján L. Möller.
  4. sæti hlaut Birgitta Jónsdóttir.
  5. sæti hlaut Magnús Orri Schram.
  6. sæti hlaut Birgir Ármannsson.
  7. sæti hlaut Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
  8. sæti hlaut Árni Þór Sigurðsson.
  9. sæti hlaut Guðlaugur Þór Þórðarson.
  10. sæti hlaut Birkir Jón Jónsson.
  11. sæti hlaut Sigurður Ingi Jóhannsson.
  12. sæti hlaut Sigmundur Ernir Rúnarsson.
  13. sæti hlaut Tryggvi Þór Herbertsson.
  14. sæti hlaut Siv Friðleifsdóttir.
  15. sæti hlaut Valgerður Bjarnadóttir.
  16. sæti hlaut Þuríður Backman.
  17. sæti hlaut Jón Gunnarsson.
  18. sæti hlaut Róbert Marshall.
  19. sæti hlaut Ólöf Nordal.
  20. sæti hlaut Þorgerður K. Gunnarsdóttir.
  21. sæti hlaut Kristján Þór Júlíusson.
  22. sæti hlaut Ragnheiður E. Árnadóttir.
  23. sæti hlaut Margrét Tryggvadóttir.
  24. sæti hlaut Jónína Rós Guðmundsdóttir.
  25. sæti hlaut Ólína Þorvarðardóttir.
  26. sæti hlaut Árni Johnsen.
  27. sæti hlaut Vigdís Hauksdóttir.
  28. sæti hlaut Ragnheiður Ríkharðsdóttir.
  29. sæti hlaut Illugi Gunnarsson.
  30. sæti hlaut Oddný G. Harðardóttir.
  31. sæti hlaut Ásta R. Jóhannesdóttir.
  32. sæti hlaut Helgi Hjörvar.
  33. sæti hlaut Þór Saari.
  34. sæti hlaut Einar K. Guðfinnsson.
  35. sæti hlaut Guðfríður Lilja Grétarsdóttir.
  36. sæti hlaut Björgvin G. Sigurðsson.
  37. sæti hlaut Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.
  38. sæti er sæti varamanns.
  39. sæti hlaut Lilja Mósesdóttir.
  40. sæti hlaut Bjarni Benediktsson.
  41. sæti hlaut Unnur Brá Konráðsdóttir.
  42. sæti hlaut Þráinn Bertelsson.
  43. sæti hlaut Höskuldur Þórhallsson.
  44. sæti hlaut Þórunn Sveinbjarnardóttir.
  45. sæti hlaut Gunnar Bragi Sveinsson.
  46. sæti hlaut Skúli Helgason.
  47. sæti hlaut Eygló Harðardóttir.
  48. sæti hlaut Álfheiður Ingadóttir.
  49. sæti hlaut Pétur H. Blöndal.
  50. sæti hlaut Ásbjörn Óttarsson.
  51. sæti er sæti varamanns.
  52. sæti hlaut Ásmundur Einar Daðason.
  53. sæti hlaut Björn Valur Gíslason.
  54. sæti hlaut Atli Gíslason.
  55. sæti hlaut Mörður Árnason.
  56. sæti hlaut Guðmundur Steingrímsson.
  57. sæti er sæti varamanns.
  58. sæti er sæti dómsmála- og mannréttindaráðherra.
  59. sæti er sæti efnahags- og viðskiptaráðherra.
  60. sæti er sæti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
  61. sæti er sæti utanríkisráðherra.
  62. sæti er sæti forsætisráðherra.
  63. sæti er sæti fjármálaráðherra.
  64. sæti er sæti mennta- og menningarmálaráðherra..
  65. sæti er sæti iðnaðarráðherra.
  66. sæti er sæti umhverfisráðherra.
  67. sæti er sæti félags- og tryggingamálaráðherra.

Fundi slitið kl. 16:21.

---------------