Fundargerð 139. þingi, 4. fundi, boðaður 2010-10-05 14:00, stóð 14:00:58 til 20:07:34 gert 6 7:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

4. FUNDUR

þriðjudaginn 5. okt.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Mótmæli á Austurvelli og umræða um skuldavanda heimilanna.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ólöf Nordal.


Mannabreytingar í nefndum.

[14:09]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að borist hefði tilkynning frá þingflokksformanni Samfylkingarinnar um eftirfarandi mannabreytingar í nefndum:

Félags- og tryggingamálanefnd: Jónína Rós Guðmundsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir taka sæti í stað Guðbjarts Hannessonar og Ólínu Þorvarðardóttur.

Fjárlaganefnd: Björgvin G. Sigurðsson tekur sæti í stað Guðbjarts Hannessonar.

Heilbrigðisnefnd: Jónína Rós Guðmundsdóttir, Magnús Orri Schram og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir taka sæti í stað Sigmundar Ernis Rúnarssonar, Skúla Helgasonar og Valgerðar Bjarnadóttur.

Iðnaðarnefnd: Kristján L. Möller tekur sæti í stað Skúla Helgasonar.

Menntamálanefnd: Mörður Árnason tekur sæti í stað Jónínu Rósar Guðmundsdóttur.

Samgöngunefnd: Sigmundur Ernir Rúnarsson tekur sæti í stað Björgvins G. Sigurðssonar.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd: Kristján L. Möller tekur sæti í stað Róberts Marshalls.

Umhverfisnefnd: Róbert Marshall og Skúli Helgason taka sæti í stað Magnúsar Orra Schrams og Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur.

Utanríkismálanefnd: Björgvin G. Sigurðsson tekur sæti aðalmanns í stað Þórunnar Sveinbjarnardóttur; Þórunn Sveinbjarnardóttir og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir taka sæti varamanns í stað Skúla Helgasonar og Björgvins G. Sigurðssonar.

Viðskiptanefnd: Skúli Helgason og Valgerður Bjarnadóttir taka sæti í stað Jónínu Rósar Guðmundsdóttur og Marðar Árnasonar.

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins: Sigmundur Ernir Rúnarsson tekur sæti sem aðalmaður og Oddný Harðardóttir varamaður.

Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir tekur sæti sem varamaður.

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins: Kristján L. Möller verður varamaður í stað Sigmundar Ernis Rúnarssonar.


Fjárlög 2011, 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[14:11]

Hlusta | Horfa

[17:49]

Útbýting þingskjala:

[18:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Afsögn 3. varaforseta og nefndarmanna í Þingvallanefnd.

[20:06]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefðu þrjú bréf; um afsögn 3. varaforseta og tvö um afsögn nefndarmanna í Þingvallanefnd.

Fundi slitið kl. 20:07.

---------------