Fundargerð 139. þingi, 5. fundi, boðaður 2010-10-06 14:00, stóð 14:00:51 til 18:28:20 gert 7 7:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

miðvikudaginn 6. okt.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að kl. fjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Reykv. n.

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:02]

Hlusta | Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Skuldavandi heimilanna.

[14:04]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Sértæk skuldaaðlögun.

[14:11]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Áminningarbréf ESA og lausn Icesave-deilunnar.

[14:18]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Skipulagsmál sveitarfélaga.

[14:25]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Samskipti umhverfisráðherra við sveitarfélögin.

[14:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Árni Johnsen.


Um fundarstjórn.

Ummæli þingmanns.

[14:38]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Um fundarstjórn.

Beiðni um nefndarfund.

[14:40]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Kosning 3. varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 68. gr.

[14:41]

Hlusta | Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Kristján L. Möller.


Kosning aðalmanns í stað Þuríðar Backman og varamanns í stað Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur í Þingvallanefnd, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr 47/2004 um þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Fram kom tilnefning um tvo nefndarmenn. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmaður:

Þráinn Bertelsson.

Varamaður:

Þuríður Backman.


Fjárlög 2011, frh. 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[14:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Skattstefna ríkisstjórnarinnar.

[16:01]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Fjárlög 2011, frh. 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[16:34]

Hlusta | Horfa

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Frv. viðskn., 23. mál (laun í slitafresti). --- Þskj. 23.

[16:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, fyrri umr.

Þáltill. SKK o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[16:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. SF o.fl., 7. mál (þingseta ráðherra). --- Þskj. 7.

[17:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sérn.


Rannsókn á einkavæðingu bankanna, fyrri umr.

Þáltill. ÞSveinb o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[17:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.

[18:05]

Útbýting þingskjala:


Rannsókn á Íbúðalánasjóði, fyrri umr.

Þáltill. SII o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22.

[18:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.

Fundi slitið kl. 18:28.

---------------