Fundargerð 139. þingi, 15. fundi, boðaður 2010-10-19 14:00, stóð 14:00:59 til 18:12:48 gert 20 7:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

þriðjudaginn 19. okt.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. 4 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Norðaust.

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Atvinnumál á Suðurnesjum -- IPA-styrkir ESB -- mannréttindamál í Kína o.fl.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Umræða í utanríkismálanefnd um Kína o.fl.

[14:34]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Fjáraukalög 2010, 1. umr.

Stjfrv., 76. mál. --- Þskj. 80.

[14:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Umræður utan dagskrár.

Fjárhagsstaða sveitarfélaganna.

[16:10]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Nauðungarsala, 2. umr.

Stjfrv., 58. mál (frestur). --- Þskj. 59, nál. 95.

[16:40]

Hlusta | Horfa

[16:44]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, 1. umr.

Frv. MÁ og VBj, 24. mál (afnám sérstakra álagsgreiðslna). --- Þskj. 24.

[16:46]

Hlusta | Horfa

[17:41]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Millilandaflug um Ísafjarðarflugvöll, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 28. mál. --- Þskj. 28.

[17:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.

Fundi slitið kl. 18:12.

---------------