Fundargerð 139. þingi, 19. fundi, boðaður 2010-11-02 10:30, stóð 10:30:51 til 10:35:49 gert 2 11:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

þriðjudaginn 2. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Arndís Soffía Sigurðardóttir tæki sæti Atla Gíslasonar, 4. þm. Suðurk.


Tilkynning um afsal varaþingmennsku.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf þess efnis að Þórður Már Jónsson segði af sér varaþingmennsku.


Tilkynning um skýrslu iðnaðarráðherra.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að skýrsla iðnaðarráðherra um samfélagsleg áhrif álvers og virkjunarframkvæmda á Austurlandi lægi fyrir á lestrarsal og á rafrænu formi á vef iðnaðarráðuneytisins.


Tilkynning forseta um útbýtingu þingskjala.

[10:32]

Hlusta | Horfa

[10:32]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 10:35.

---------------