Fundargerð 139. þingi, 26. fundi, boðaður 2010-11-16 14:00, stóð 14:01:28 til 15:16:39 gert 17 8:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

þriðjudaginn 16. nóv.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilhögun þingfundar.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að gert væri ráð fyrir nýjum fundi sem hæfist kl. þrjú.


Umfjöllun fjárlaganefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við fjárlaganefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Tilkynning um dagskrá.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. hálfþrjú færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Suðvest.

[14:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Afskráning Össurar hf. í Kauphöll Íslands.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Niðurskurður í heilbrigðisþjónustu.

[14:11]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Skuldavandi heimilanna.

[14:17]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birkir Jón Jónsson.


Flutningur málefna fatlaðra yfir til sveitarfélaga.

[14:24]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ásbjörn Óttarsson.


Birting reglna um gjaldeyrishöft.

[14:30]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Umræður utan dagskrár.

Endurskipulagning á sérfræðiþjónustu á heilbrigðissviði.

[14:36]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[15:06]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.

[15:16]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2.--7. mál.

Fundi slitið kl. 15:16.

---------------