Fundargerð 139. þingi, 30. fundi, boðaður 2010-11-17 14:00, stóð 14:02:21 til 18:59:13 gert 18 8:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

miðvikudaginn 17. nóv.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. hálfþrjú færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Reykv. n.

[14:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Safnliðir á fjárlögum -- vinnulag í nefndum -- ESB -- Icesave o.fl.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Staða lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

[14:36]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Vextir og verðtrygging o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 206. mál (uppgjör gengistryggðra lána o.fl.). --- Þskj. 225.

[15:08]

Hlusta | Horfa

[16:34]

Útbýting þingskjala:

[17:02]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Fjölmiðlar, 1. umr.

Stjfrv., 198. mál (heildarlög). --- Þskj. 215.

[17:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Úrvinnslugjald, 1. umr.

Stjfrv., 185. mál (hækkun gjalda). --- Þskj. 202.

[18:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Meðhöndlun úrgangs, 1. umr.

Stjfrv., 186. mál (skilakerfi fyrir einnota drykkjarvöruumbúðir og EES-reglur). --- Þskj. 203.

[18:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 18:59.

---------------