Fundargerð 139. þingi, 37. fundi, boðaður 2010-11-29 23:59, stóð 15:55:52 til 17:03:22 gert 30 8:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

mánudaginn 29. nóv.,

að loknum 36. fundi.

Dagskrá:


Úttekt á samkeppnissjóðum á sviði vísinda og rannsókna.

Fsp. ÞKG, 165. mál. --- Þskj. 181.

[15:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Áhrif flutnings málefna fatlaðra innan skólakerfisins.

Fsp. ÞKG, 63. mál. --- Þskj. 64.

[16:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Kaup Ríkisútvarpsins á efni frá sjálfstæðum framleiðendum.

Fsp. ÞKG, 149. mál. --- Þskj. 165.

[16:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Ábyrgð mennta- og menningarmálaráðuneytisins á faglegu háskólastarfi.

Fsp. GÞÞ, 66. mál. --- Þskj. 67.

[16:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Staðbundnir fjölmiðlar.

Fsp. BJJ, 225. mál. --- Þskj. 256.

[16:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 6.--8. mál.

Fundi slitið kl. 17:03.

---------------