Fundargerð 139. þingi, 40. fundi, boðaður 2010-11-30 23:59, stóð 14:35:36 til 18:34:09 gert 1 8:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

þriðjudaginn 30. nóv.,

að loknum 39. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:35]

Hlusta | Horfa


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurn.

[14:36]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birkir Jón Jónsson.


Umræður utan dagskrár.

Mótgreiðsluframlag ríkisins í Lífeyrissjóð bænda.

[14:38]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl., 3. umr.

Frv. fél.- og trn., 152. mál (framkvæmd og virkni greiðsluaðlögunar). --- Þskj. 168 (með áorðn. breyt. á þskj. 347), frhnál. 366.

[15:07]

Hlusta | Horfa

[15:35]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 377).


Kjarasamningar opinberra starfsmanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 301. mál (sérregla um félagsaðild). --- Þskj. 354.

[15:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Stjórnarráð Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 302. mál (breyting ýmissa laga vegna sameiningar ráðuneyta). --- Þskj. 356.

[16:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[16:57]

Útbýting þingskjala:


Stjórn vatnamála, 1. umr.

Stjfrv., 298. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 344.

[16:58]

Hlusta | Horfa

[17:26]

Útbýting þingskjala:

[18:18]

Útbýting þingskjala:

[18:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.

Út af dagskrá voru tekin 2.--3., 6. og 8.--9. mál.

Fundi slitið kl. 18:34.

---------------