Fundargerð 139. þingi, 55. fundi, boðaður 2010-12-18 13:45, stóð 13:46:58 til 14:32:52 gert 20 11:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

55. FUNDUR

laugardaginn 18. des.,

kl. 1.45 miðdegis.

Dagskrá:

[Fundarhlé. --- 13:47]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:55]

Hlusta | Horfa


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, frá 1. jan. 2011 til 31. des. 2013, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 102 31. des. 1980, um Grænlandssjóð.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Sigríður Jóhannesdóttir (A),

Sigurrós Þorgrímsdóttir (B),

Þráinn Bertelsson (A),

Hjálmar Bogi Hafliðason (B),

Sigurður Pétursson (A).

Varamenn:

Þórir Hrafn Gunnarsson (A),

Birgir Ármannsson (B),

Lilja Rafney Magnúsdóttir (A),

Þuríður Bernódusdóttir (B),

Páll Scheving (A).


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 3. umr.

Stjfrv., 200. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 641.

Enginn tók til máls.

[13:58]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 657).


Skattar og gjöld, 3. umr.

Stjfrv., 313. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 642, brtt. 629.

Enginn tók til máls.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 658).


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 208. mál (rafræn þjónusta, bætt skil og eftirlit o.fl.). --- Þskj. 643.

Enginn tók til máls.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 659).


Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 196. mál (heildarlög). --- Þskj. 644.

Enginn tók til máls.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 660).


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 197. mál (skattlagning samkvæmt útblæstri bifreiða). --- Þskj. 645, brtt. 639.

[14:04]

Hlusta | Horfa

[14:05]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 661).


Vextir og verðtrygging o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 206. mál (uppgjör gengistryggðra lána o.fl.). --- Þskj. 646.

Enginn tók til máls.

[14:07]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 662).


Kjarasamningar opinberra starfsmanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 301. mál (sérregla um félagsaðild). --- Þskj. 354, brtt. 571.

Enginn tók til máls.

[14:11]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 663).


Sjúkratryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 191. mál (frestun gildistöku ákvæðis um samninga við heilbrigðisstofnanir). --- Þskj. 652.

Enginn tók til máls.

[14:18]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 664).


Raforkulög, 3. umr.

Stjfrv., 204. mál (frestun gildistöku ákvæðis um aðgreiningu samkeppnis- og sérleyfisstarfsemi). --- Þskj. 221.

Enginn tók til máls.

[14:25]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 665).


Atvinnuleysistryggingar og málefni aldraðra, 3. umr.

Stjfrv., 339. mál (lengra bótatímabil o.fl.). --- Þskj. 653.

Enginn tók til máls.

[14:26]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 666).


Evrópska efnahagssvæðið, 3. umr.

Stjfrv., 61. mál (greiðslur í Þróunarsjóð EFTA). --- Þskj. 62.

Enginn tók til máls.

[14:30]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 667).


Fjarskipti, 3. umr.

Frv. BVG o.fl., 394. mál. --- Þskj. 603.

Enginn tók til máls.

[14:31]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 668).

[14:32]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 14:32.

---------------