Fundargerð 139. þingi, 58. fundi, boðaður 2010-12-18 23:59, stóð 14:39:08 til 14:45:47 gert 20 8:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

laugardaginn 18. des.,

að loknum 57. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:39]

Hlusta | Horfa


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. RM o.fl., 404. mál. --- Þskj. 655.

Enginn tók til máls.

[14:39]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 669).


Þingfrestun.

[14:40]

Hlusta | Horfa

Forseti þakkaði þingmönnum gott samstarf á haustþingi og óskaði þingmönnum og starfsfólki gleðilegrar og friðsællar jólahátíðar.

Margrét Tryggvadóttir, 10. þm. Suðurk., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 17. jan.

Fundi slitið kl. 14:45.

---------------