Fundargerð 139. þingi, 61. fundi, boðaður 2011-01-19 14:00, stóð 14:01:24 til 17:34:38 gert 20 7:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

miðvikudaginn 19. jan.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að kl. 5 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Reykv. s.


Störf þingsins.

Atvinnumál -- ESB-umsóknarstyrkir -- netskrif þingmanns -- St. Jósefsspítali o.fl.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Afskipti af máli níumenninganna.

[14:32]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Árni Johnsen.


Samkeppnislög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 131. mál (aukið aðhald og eftirlit). --- Þskj. 144, nál. 428 og 434.

[14:35]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og viðskn.


Viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 2. umr.

Stjfrv., 123. mál (aukning á dráttarréttindum nokkurra ríkja). --- Þskj. 132, nál. 436.

[14:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orkuskipti í samgöngum, fyrri umr.

Stjtill., 403. mál. --- Þskj. 640.

[14:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og iðnn.


Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, 1. umr.

Stjfrv., 382. mál (heildarlög). --- Þskj. 508.

[15:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Umhverfisábyrgð, 1. umr.

Stjfrv., 299. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 345.

[16:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Efni og efnablöndur og eiturefni og hættuleg efni, 1. umr.

Stjfrv., 333. mál (EES-reglur, flokkun, merking og umbúðir). --- Þskj. 400.

[16:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Skipulagslög, 1. umr.

Frv. EyH o.fl., 113. mál (skilvirkari afgreiðsla aðalskipulags). --- Þskj. 122.

[16:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin, frh. fyrri umr.

Þáltill. BjarnB o.fl., 141. mál. --- Þskj. 156.

[16:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.


Umræður utan dagskrár.

Vestia-málið.

[17:02]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 17:34.

---------------