Fundargerð 139. þingi, 70. fundi, boðaður 2011-02-03 10:30, stóð 10:32:03 til 16:42:10 gert 3 16:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

fimmtudaginn 3. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hádegishlé yrði milli kl. eitt og hálftvö. Atkvæðagreiðslur færu fram síðar á fundinum.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Lækkun stýrivaxta.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Nýr Icesave-samningur.

[10:40]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Aðildarviðræður við ESB.

[10:44]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Styrkir frá ESB.

[10:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Eftirlitshlutverk Alþingis og seðlabankastjóri.

[10:57]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.

[11:03]

Útbýting þingskjals:


Samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 388. mál (heildarlög). --- Þskj. 546, nál. 768, 770, 778 og 779.

[11:04]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:51]

[13:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar, 3. umr.

Stjfrv., 246. mál (fjölgun dómara). --- Þskj. 697, brtt. 764.

[14:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:28]

[16:01]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:03]

Hlusta | Horfa


Dómstólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 246. mál (fjölgun dómara). --- Þskj. 697, brtt. 764.

[16:04]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 795).


Brunavarnir, 3. umr.

Frv. umhvn., 431. mál (mannvirki og brunahönnun). --- Þskj. 706, brtt. 787.

[16:08]

Hlusta | Horfa

[16:10]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 796).

[16:12]

Útbýting þingskjals:


Samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 388. mál (heildarlög). --- Þskj. 546, nál. 768, 770, 778 og 779.

[16:13]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.

Fundi slitið kl. 16:42.

---------------