Fundargerð 139. þingi, 74. fundi, boðaður 2011-02-16 23:59, stóð 15:42:52 til 19:41:25 gert 17 8:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

miðvikudaginn 16. febr.,

að loknum 73. fundi.

Dagskrá:

[15:42]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning frá þingmanni.

Afturköllun þingmáls.

[15:44]

Hlusta | Horfa

Mörður Árnason tilkynnti að þingályktunartillaga á þskj. 196 væri kölluð aftur.


Störf þingsins.

Þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu -- dómur yfir níumenningunum o.fl.

[15:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í umræðu um störf þingsins.

[16:20]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.

[16:22]

Útbýting þingskjals:


Úttekt á öryggisútbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 276. mál. --- Þskj. 319.

[16:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.


Uppstokkun réttarkerfisins og millidómstig, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ, 277. mál. --- Þskj. 320.

[16:26]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.


Vinnuhópur um vöruflutninga, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 279. mál. --- Þskj. 322.

[16:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.


Innlend framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, fyrri umr.

Þáltill. ÓGunn o.fl., 294. mál. --- Þskj. 340.

[16:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og heilbrn.


Metanframleiðsla, fyrri umr.

Þáltill. ArndS o.fl., 251. mál. --- Þskj. 282.

[16:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og iðnn.

[16:57]

Útbýting þingskjala:


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. ÁsbÓ o.fl., 304. mál (aflaráðgefandi nefnd). --- Þskj. 363.

[16:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

[17:28]

Útbýting þingskjala:


Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, fyrri umr.

Þáltill. UBK o.fl., 471. mál (afturköllun umsóknar). --- Þskj. 762.

[17:29]

Hlusta | Horfa

[18:33]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Þátttaka ráðherra í umræðu.

[19:38]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var utanríkisráðherra Össur Skarphéðinsson.

Fundi slitið kl. 19:41.

---------------