Fundargerð 139. þingi, 82. fundi, boðaður 2011-02-28 15:00, stóð 15:00:40 til 17:43:08 gert 1 7:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

mánudaginn 28. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður færu fram á fundinum; kl. hálffjögur að beiðni hv. 9. þm. Norðaust., og kl. fjögur að beiðni hv. 8. þm. Reykv. s.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Stjórnlagaþing.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Kostnaður vegna stuðnings við fjármálafyrirtæki.

[15:10]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Kynning vegna þjóðaratkvæðagreiðslu.

[15:16]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Byggðastofnun.

[15:23]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Lausn á vanda sparisjóðanna.

[15:30]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Kosning aðalmanna í landskjörstjórn eftir afsögn kjörinna aðalmanna 28. jan. sl. og eins varamanns í stað Sólveigar Guðmundsdóttur til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 12. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

[15:36]

Hlusta | Horfa

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Freyr Ófeigsson, fyrrverandi héraðsdómari (A),

Björn Jósef Arnviðarson sýslumaður (B),

Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður (A),

Jakob Björnsson framkvæmdastjóri (B),

Sigrún Benediktsdóttir héraðsdómslögmaður (A).

Varamaður var kosin:

Linda Bentsdóttir héraðsdómslögmaður.


Umræður utan dagskrár.

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við hækkandi olíuverði.

[15:39]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Tryggvi Þór Herbertsson.


Umræður utan dagskrár.

Staða kjarasamninga á almennum og opinberum markaði.

[16:14]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Lækkun flutningskostnaðar.

Fsp. EKG, 517. mál. --- Þskj. 847.

[16:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Aðgerðaáætlun stjórnvalda gegn mansali.

Fsp. SF, 526. mál. --- Þskj. 861.

[17:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Þróun fóstureyðinga.

Fsp. SF, 527. mál. --- Þskj. 862.

[17:16]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Vottunarkerfi um jafnrétti á vinnumarkaði.

Fsp. SF, 528. mál. --- Þskj. 863.

[17:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[17:41]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3. og 5. mál.

Fundi slitið kl. 17:43.

---------------