Fundargerð 139. þingi, 86. fundi, boðaður 2011-03-14 15:00, stóð 15:00:10 til 15:51:03 gert 14 16:36
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

mánudaginn 14. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Vísun máls til nefndar.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Forseti greindi frá því að samgöngunefnd hefði óskað þess bréflega að 280. máli yrði vísað til menntamálanefndar.


Umfjöllun fjárlaganefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við fjárlaganefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Hagvöxtur.

[15:05]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Afnám gjaldeyrishafta.

[15:13]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Bólusetning barna gegna eyrnabólgu og lungnabólgu.

[15:20]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Skólamál.

[15:25]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður Ríkharðsdóttir.


Eftirlit menntamálaráðuneytisins með samningum.

[15:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Skúli Helgason.


Um fundarstjórn.

Athugasemdir frá sveitarstjórn Flóahrepps.

[15:38]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 210. mál (kyrrsetning eigna). --- Þskj. 231, nál. 911.

[15:43]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og skattn.

[15:50]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 15:51.

---------------