Fundargerð 139. þingi, 98. fundi, boðaður 2011-03-23 14:00, stóð 14:00:48 til 18:52:20 gert 24 7:58
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

98. FUNDUR

miðvikudaginn 23. mars,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 2. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Reykv. n.

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Beiðni um kosningu í nefndir.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf frá formönnum þingflokka Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs þar sem farið var fram á, skv. 6. gr. þingskapa, að kosið yrði á ný í sjö fastanefndir þingsins.


Lengd þingfundar.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Forseti lagði til að þrátt fyrir ákvæði 4. mgr. 10. gr. þingskapa, um lengd þingfundar, gæti þingfundur staðið þar til umræðu um dagskrármálin væri lokið.


Störf þingsins.

Jafnréttismál -- atvinnumál -- umsókn að ESB o.fl.

[14:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Úrskurður kærunefndar jafnréttismála.

[14:38]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Kosning í sjö fastanefndir, skv. 13. gr. þingskapa, sbr. 2. málslið 1. mgr. 6. gr. og 68. gr. þingskapa.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu nefndirnar svo skipaðar:

Allsherjarnefnd:

Róbert Marshall (A),

Birgir Ármannsson (B),

Álfheiður Ingadóttir (A),

Valgerður Bjarnadóttir (A),

Vigdís Hauksdóttir (B),

Þráinn Bertelsson (A),

Illugi Gunnarsson (B),

Mörður Árnason (A),

Þór Saari (A).

Efnahags- og skattanefnd:

Helgi Hjörvar (A),

Tryggvi Þór Herbertsson (B),

Árni Þór Sigurðsson (A),

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (A),

Birkir Jón Jónsson (B),

Lilja Rafney Magnúsdóttir (A),

Pétur H. Blöndal (B),

Magnús Orri Schram (A),

Lilja Mósesdóttir (A).

Iðnaðarnefnd:

Kristján L. Möller (A),

Jón Gunnarsson (B),

Lilja Rafney Magnúsdóttir (A),

Magnús Orri Schram (A),

Gunnar Bragi Sveinsson (B),

Þráinn Bertelsson (A),

Tryggvi Þór Herbertsson (B),

Sigmundur Ernir Rúnarsson (A),

Margrét Tryggvadóttir (A).

Menntamálanefnd:

Skúli Helgason (A),

Ragnheiður Ríkharðsdóttir (B),

Þráinn Bertelsson (A),

Oddný G. Harðardóttir (A),

Eygló Harðardóttir (B),

Þuríður Backman (A),

Unnur Brá Konráðsdóttir (B),

Jónína Rós Guðmundsdóttir (A),

Margrét Tryggvadóttir (A).

Samgöngunefnd:

Sigmundur Ernir Rúnarsson (A),

Árni Johnsen (B),

Björn Valur Gíslason (A),

Ólína Þorvarðardóttir (A),

Guðmundur Steingrímsson (B),

Ásmundur Einar Daðason (A),

Ásbjörn Óttarsson (B),

Róbert Marshall (A),

Mörður Árnason (A).

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd:

Ólína Þorvarðardóttir (A),

Einar K. Guðfinnsson (B),

Lilja Rafney Magnúsdóttir (A),

Helgi Hjörvar (A),

Sigurður Ingi Jóhannsson (B),

Björn Valur Gíslason (A),

Jón Gunnarsson (B),

Róbert Marshall (A),

Atli Gíslason (A).

Viðskiptanefnd:

Magnús Orri Schram (A),

Guðlaugur Þór Þórðarson (B),

Álfheiður Ingadóttir (A),

Valgerður Bjarnadóttir (A),

Eygló Harðardóttir (B),

Björn Valur Gíslason (A),

Illugi Gunnarsson (B),

Skúli Helgason (A),

Margrét Tryggvadóttir (A).


Umræður utan dagskrár.

Staða Íbúðalánasjóðs.

[14:51]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

[15:21]

Útbýting þingskjala:


Skipun stjórnlagaráðs, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁI o.fl., 549. mál. --- Þskj. 930, nál. 1028, 1037 og 1039, brtt. 1029, 1038 og 1040.

[15:21]

Hlusta | Horfa

[17:18]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenningsbókasöfn, 1. umr.

Stjfrv., 580. mál (gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 980.

[18:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Hagþjónusta landbúnaðarins o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 572. mál (afnám stofnunarinnar). --- Þskj. 964.

[18:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Ávana- og fíkniefni og lyfjalög, 1. umr.

Stjfrv., 573. mál (leyfisveitingar og gjaldtaka). --- Þskj. 965.

[18:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.


Heilbrigðisstarfsmenn, 1. umr.

Stjfrv., 575. mál. --- Þskj. 967.

[18:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.

Út af dagskrá voru tekin 8.--9. mál.

Fundi slitið kl. 18:52.

---------------