Fundargerð 139. þingi, 108. fundi, boðaður 2011-04-11 15:00, stóð 15:00:32 til 16:08:30 gert 12 8:3
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

108. FUNDUR

mánudaginn 11. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um stjórn þingflokks.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi breytingu á stjórn þingflokks Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs:

Árni Þór Sigurðsson formaður, Þuríður Backman varaformaður og Lilja Rafney Magnúsdóttir ritari. Björn Valur Gíslason varamaður.


Tilhögun þingfundar.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur yrðu að loknum óundirbúnum fyrirspurnatíma.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Uppgjör Icesave-málsins.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Endurskoðun stefnu ríkisstjórnarinnar.

[15:09]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu og ESB-umsókn.

[15:16]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Framhald ESB-umsóknarferlis.

[15:23]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Hagsmunir Íslands í Icesave-málinu.

[15:30]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Fjölmiðlar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 198. mál (heildarlög). --- Þskj. 215, nál. 1111 og 1113, brtt. 1112 og 1114.

[15:37]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og menntmn.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 237. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 268, nál. 1097, 1135, 1136 og 1138, brtt. 1098 og 1137.

[15:55]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og viðskn.

Fundi slitið kl. 16:08.

---------------