Fundargerð 139. þingi, 116. fundi, boðaður 2011-05-03 14:00, stóð 14:00:55 til 00:07:48 gert 4 8:33
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

116. FUNDUR

þriðjudaginn 3. maí,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um stjórn þingflokks.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að borist hefði tilkynning um að Þuríður Backman hefði tekið við sem formaður þingflokks Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs.


Störf þingsins.

Flutningur Landhelgisgæslunnar -- fundur nefndar þingmanna og Evrópuþingsins o.fl.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:36]

Hlusta | Horfa


Lokafjárlög 2009, frh. 3. umr.

Stjfrv., 570. mál. --- Þskj. 961.

[14:43]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1354).


Ávana- og fíkniefni og lyfjalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 573. mál (leyfisveitingar og gjaldtaka). --- Þskj. 1327.

[14:46]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1355).


Landsdómur, 1. umr.

Frv. AtlG o.fl., 769. mál (kjörtímabil dómara). --- Þskj. 1341.

[14:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Um fundarstjórn.

Umræða um dagskrármál.

[16:13]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Stjórnarráð Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 674. mál (heildarlög). --- Þskj. 1191.

[16:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Heimsókn forseta Slóveníu.

[16:23]

Hlusta | Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á að forseti Slóveníu, dr. Danilo Türk, væri staddur á þingpöllum ásamt fylgdarliði.


Stjórnarráð Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 674. mál (heildarlög). --- Þskj. 1191.

[16:24]

Hlusta | Horfa

[17:59]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:30]

[20:00]

Hlusta | Horfa

[21:47]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--10. mál.

Fundi slitið kl. 00:07.

---------------