Fundargerð 139. þingi, 117. fundi, boðaður 2011-05-04 14:00, stóð 14:00:50 til 19:53:55 gert 5 8:28
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

117. FUNDUR

miðvikudaginn 4. maí,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Reykv. s.


Störf þingsins.

Samgöngumál -- verklag í nefndum -- ríkisfjármál.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:34]

Hlusta | Horfa


Stjórnarráð Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 674. mál (heildarlög). --- Þskj. 1191.

[14:36]

Hlusta | Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:

[15:40]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Rekstrargrundvöllur gagnavera á Íslandi.

[15:41]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Stjórnarráð Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 674. mál (heildarlög). --- Þskj. 1191.

[16:13]

Hlusta | Horfa

[16:46]

Útbýting þingskjala:

[17:18]

Útbýting þingskjala:

[19:13]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--6. mál.

Fundi slitið kl. 19:53.

---------------