Fundargerð 139. þingi, 118. fundi, boðaður 2011-05-05 10:30, stóð 10:30:33 til 16:21:38 gert 6 8:0
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

118. FUNDUR

fimmtudaginn 5. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Suðurk.

Forseti gat þess einnig að tveir fundir yrðu þennan dag.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Kauphækkanir og hagvöxtur.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Endurútreikningur lána.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Koma hvítabjarna til landsins.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Eftirlit með kreditkortafærslum.

[10:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Afturvirkni laga.

[10:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Umræður utan dagskrár.

Landeyjahöfn og næstu skref í samgöngum milli lands og Eyja.

[11:03]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Árni Johnsen.


Landsdómur, 2. umr.

Frv. AtlG o.fl., 769. mál (kjörtímabil dómara). --- Þskj. 1341, nál. 1363.

[11:36]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:52]

[13:32]

Hlusta | Horfa

[14:20]

Útbýting þingskjala:

[15:48]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 16:01]

[16:10]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Afbrigði um dagskrármál.

[16:16]

Hlusta | Horfa


Lengd þingfundar.

Forseti lagði til að þrátt fyrir ákvæði 4. mgr. 10. gr. þingskapa, um lengd þingfundar, gæti þingfundur staðið þar til umræðu um dagskrármálin væri lokið.

[16:17]

Hlusta | Horfa

Út af dagskrá voru tekin 3.--17. mál.

Fundi slitið kl. 16:21.

---------------