Fundargerð 139. þingi, 125. fundi, boðaður 2011-05-17 14:00, stóð 14:01:08 til 14:56:34 gert 18 8:24
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

125. FUNDUR

þriðjudaginn 17. maí,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur færu fram þegar að loknum óundirbúnum fyrirspurnatíma og að fleiri fundir yrðu þennan dag.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Breytingar á stjórn fiskveiða.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Aðgerðir NATO í Líbíu.

[14:09]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Heræfingar NATO hér á landi.

[14:15]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Skýrsla um breskan flugumann.

[14:20]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Uppbygging á friðlýstum svæðum.

[14:27]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Um fundarstjórn.

Beiðni um opinn nefndarfund.

[14:33]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Fríverslunarsamningur EFTA og Albaníu og landbúnaðarsamningur Íslands og Albaníu, frh. síðari umr.

Stjtill., 681. mál. --- Þskj. 1198, nál. 1394.

[14:48]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1433).


Fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús, frh. síðari umr.

Stjtill., 683. mál. --- Þskj. 1200, nál. 1391.

[14:49]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1434).


Fríverslunarsamningur EFTA og Serbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Serbíu, frh. síðari umr.

Stjtill., 684. mál. --- Þskj. 1201, nál. 1392.

[14:50]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1435).


Fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu, frh. síðari umr.

Stjtill., 685. mál. --- Þskj. 1202, nál. 1393.

[14:50]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1436).


Göngubrú yfir Markarfljót, frh. síðari umr.

Þáltill. RM o.fl., 432. mál. --- Þskj. 707, nál. 1385.

[14:51]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1437).


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, frh. 3. umr.

Frv. BVG o.fl., 773. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 1369.

[14:53]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1438).


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 699. mál (eftirlitsgjald). --- Þskj. 1218, nál. 1386.

[14:54]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Launagreiðslur til stjórnenda banka, skilanefnda og slitastjórna.

Beiðni um skýrslu ÁÞS o.fl., 790. mál. --- Þskj. 1415.

[14:54]

Hlusta | Horfa


Viðbrögð við ábendingum Ríkisendurskoðunar í skýrslu um þjónustusamninga Barnaverndarstofu.

Beiðni um skýrslu SII o.fl., 796. mál. --- Þskj. 1421.

[14:55]

Hlusta | Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[14:55]

Hlusta | Horfa

Út af dagskrá voru tekin 3. og 12.--16. mál.

Fundi slitið kl. 14:56.

---------------