Fundargerð 139. þingi, 130. fundi, boðaður 2011-05-19 10:30, stóð 10:31:01 til 19:43:05 gert 20 8:3
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

130. FUNDUR

fimmtudaginn 19. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið og atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Norðaust.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Frumvörp um stjórn fiskveiða.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Uppsagnir á Herjólfi.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Tannvernd barna.

[10:47]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Jöfnun flutningskostnaðar og strandsiglingar.

[10:54]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ásmundur Einar Daðason.


Lánafyrirgreiðsla til sjávarútvegsfyrirtækja.

[11:00]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Byggðastofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 721. mál (ársfundur og stjórnarmenn). --- Þskj. 1245, nál. 1409 og 1410.

[11:08]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og iðnn.


Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, frh. síðari umr.

Stjtill., 334. mál. --- Þskj. 401, nál. 1429, brtt. 1430.

[11:14]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1480).


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 707. mál (hreindýraveiðar). --- Þskj. 1226, nál. 1432.

[11:21]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Skil menningarverðmæta til annarra landa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 649. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1151, nál. 1462.

[11:23]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Afbrigði um dagskrármál.

[11:25]

Hlusta | Horfa

[11:27]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Skattbyrði og skattahækkanir.

[11:27]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Tryggvi Þór Herbertsson.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 1. umr.

Stjfrv., 824. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1465.

[11:58]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 13:03]

[13:30]

Hlusta | Horfa

[13:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

[15:17]

Útbýting þingskjala:


Barnaverndarlög, 2. umr.

Stjfrv., 56. mál (markvissara barnaverndarstarf). --- Þskj. 57, nál. 1425, brtt. 1426.

[15:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:10]

Útbýting þingskjala:


Bókhald, 2. umr.

Stjfrv., 700. mál (námskeið fyrir bókara). --- Þskj. 1219, nál. 1469.

[16:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðhöndlun úrgangs, 3. umr.

Stjfrv., 186. mál (skilakerfi fyrir einnota drykkjarvöruumbúðir og EES-reglur). --- Þskj. 1471, brtt. 1476.

[16:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2011--2013, fyrri umr.

Þáltill. JónG o.fl., 618. mál. --- Þskj. 1073.

[16:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.


Innflutningur dýra, 1. umr.

Frv. HHj o.fl., 668. mál (gæludýr). --- Þskj. 1185.

[16:53]

Hlusta | Horfa

[17:18]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, 1. umr.

Frv. VigH o.fl., 768. mál. --- Þskj. 1336.

[18:01]

Hlusta | Horfa

[18:10]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 307. mál. --- Þskj. 371.

[19:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og sjútv.- og landbn.


Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, 1. umr.

Frv. MT o.fl., 639. mál (þak á laun forsvarsmanna verkalýðsfélaga). --- Þskj. 1125.

[19:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 19:43.

---------------