Fundargerð 139. þingi, 152. fundi, boðaður 2011-06-11 13:30, stóð 13:34:36 til 16:29:51 gert 14 8:16
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

152. FUNDUR

laugardaginn 11. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 3. umr.

Frv. allshn., 882. mál. --- Þskj. 1677.

[13:34]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1789).


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 824. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1465 (með áorðn. breyt. á þskj. 1626, 1627), nál. 1638, frhnál. 1763, brtt. 1626,8.

[13:35]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1790).


Gistináttaskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 359. mál (heildarlög). --- Þskj. 459 (með áorðn. breyt. á þskj. 1697).

[13:38]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1791).


Gjaldeyrismál og tollalög, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og skattn., 889. mál (framlenging heimildar). --- Þskj. 1750.

[13:39]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Skeldýrarækt, frh. 3. umr.

Stjfrv., 201. mál (heildarlög). --- Þskj. 218 (með áorðn. breyt. á þskj. 1598), frhnál. 1778.

[13:40]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1792).


Frestun á fundum Alþingis, frh. einnar umr.

Stjtill., 890. mál. --- Þskj. 1777.

[13:42]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1793).


Afbrigði um dagskrármál.

[13:43]

Hlusta | Horfa


Prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar forseta, fyrri umr.

Þáltill. forsætisn., 891. mál. --- Þskj. 1787.

[13:44]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 14:10]

[14:40]

Hlusta | Horfa


Tillagan gengur til síðari umræðu .

[14:40]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 14:40]

[15:16]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:29.

---------------