Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 319. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 616  —  319. mál.




Svar



utanríkisráðherra við fyrirspurn Margrétar Tryggvadóttur um ráðstöfunarfé ráðherra.

     1.      Hversu mikið hefur ráðstöfunarfé ráðherra verið síðastliðin fimm ár, sundurliðað eftir árum?
    Á árunum 2006–2009 nam ráðstöfunarfé ráðherra 5 millj. kr. á ári. Ráðstöfunarfé ráðherra fyrir árið 2010 nam 3,5 millj. kr. samkvæmt fjárlögum.

     2.      Hvernig hefur ráðstöfunarfénu verið varið síðastliðin fimm ár, sundurliðað eftir árum?

2006
Lögreglukór Reykjavíkur 250.000
Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna 200.000
Karlakór Reykjavíkur 250.000
Ferðaklúbburinn Flækjufótur 80.000
Íslensk-indverska viðskiptaráðið 100.000
Skákskóli Hróksins 400.000
Askur og Embla ehf. 250.000
Smákökurnar ehf. 300.000
Norræna félagið 200.000
Reykjavíkur Akademían ses 300.000
Alþjóðleg kvikmyndahátíð Rvk ehf. 500.000
Evrópusamtökin 200.000
Margrét Soffía Björnsdóttir, kynning á íslenskri list og listiðn í Kaupmannahöfn 200.000
Jazzkvartett Reykjavíkur 50.000
Háskólinn á Akureyri 1.500.000
2007
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar 500.000
V/afmælisárs Nonna 400.000
SUF 90.000
Iðntæknistofnun 200.000
Kvikmyndafélag Íslands ehf. 500.000
Kvenréttindafélag Íslands 150.000
Hjúkrun í Kenía 1.000.000
Skákskóli Hróksins 500.000
Kristín Ástgeirsdóttir v/þýðinga 200.000
Kvennakór Reykjavíkur 300.000
Kirkjukór Húsavíkur 150.000
Fiskidagurinn mikli 100.000
Jónína Elísabet – styrkur v/prestsstarfa á Kanaríeyjum 1.000.000
ORG – ættfræðiþjónusta 250.000
2008
Sigrún Hjálmtýsdóttir, vegna íslenskrar menningardagskrár í Frakklandi 300.000
Matthildur Á. Helgadóttir, vegna þátttöku í fundi um kvennaathvörf 150.000
Kvenréttindafélagið 250.000
Gay Pride 150.000
Kvennakórinn Vox Feminae 150.000
Ljósið 500.000
2009
Kvenréttindafélag Íslands 170.000
Seylan (ferðastyrkur vegna heimildamyndagerðar á Gasa) 500.000
Hjúkrunarfræðingar í sjálfboðavinnu í Malaví 300.000
Gay Pride – Hinsegin dagar 150.000
Kór Grafarvogskirkju 250.000
Bókafélagið Uglan 300.000
Guðmundur Páll Ólafsson 300.000
Nemendur 10. bekkjar Háteigsskóla, til styrktar nemendum af erlendum uppruna 100.000
IISD útg. á Earth Negotiations Bulletin 130.400
Félag heyrnarlausra 200.000
2010
Kvenréttindafélag Íslands 200.000
Gunnar Sigurðsson, „Maybe I should have“ 300.000
Dennis Jóhannesson, ferðastyrkur vegna Design Forum í Helsinki 100.000
Kalak 150.000
Kór Öldutúnsskóla 250.000
Gay Pride – Hinsegin dagar 150.000
Læknanemar í sjálfboðavinnu í Kenía 300.000
HÍ o.fl. Ráðstefna til heiðurs dr. Sigfúsi Johnsen eðlis- og jöklafræðingi 100.000
Íslenski dansflokkurinn 1.000.000
Félag stjórnmálafræðinema 25.000
Samtök um vestræna samvinnu (Varðberg) 150.000
Stefán Már Stefánsson, þýðingar vegna lagasjónarmiða um Icesave 216.275
Samhygð v/hjálparstarfs á Haítí 400.000
Jónas Kristjánsson vegna rannsókna á Nýfundnalandi á íslenskum minjum 100.000