Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 751. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 1303  —  751. mál.




Tillaga til þingsályktunar



um vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar.

Flm.: Bjarni Benediktsson, Ólöf Nordal, Árni Johnsen, Ásbjörn Óttarsson,


Birgir Ármannsson, Einar K. Guðfinnsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Jón Gunnarsson, Kristján Þór Júlíusson, Pétur H. Blöndal, Ragnheiður E. Árnadóttir,
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sigurður Kári Kristjánsson, Tryggvi Þór Herbertsson,
Unnur Brá Konráðsdóttir, Þorgerður K. Gunnarsdóttir.



    Alþingi ályktar að lýsa vantrausti á ríkisstjórnina.
    Alþingi lýsir þeim vilja sínum að þing verði rofið fyrir 11. maí og efnt til almennra þingkosninga í framhaldinu.