Útbýting 140. þingi, 15. fundi 2011-11-01 13:32:07, gert 2 8:2
Alþingishúsið

Útbýtt utan þingfundar 28. okt.:

Afskriftir af skuldum sjávarútvegsfyrirtækja, 54. mál, svar efnahrh., þskj. 196.

Fólksflutningar og farmflutningar á landi, 192. mál, stjfrv. (innanrrh.), þskj. 197.

Hlutafélög og einkahlutafélög, 191. mál, stjfrv. (efnahrh.), þskj. 195.

Útbýtt á fundinum:

Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við ESB-umsókn Íslands, 205. mál, þáltill. EKG o.fl., þskj. 210.

Fjársýsluskattur, 193. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 198.

Innflutningur íbúa vestnorrænu landanna á matvöru, 197. mál, þáltill. ÓÞ o.fl., þskj. 202.

Lækkun húshitunarkostnaðar, 204. mál, þáltill. EKG o.fl., þskj. 209.

Ráðstefna um tónlistarhefðir vestnorrænu landanna, 200. mál, þáltill. ÓÞ o.fl., þskj. 205.

Skilgreining á sameiginlegum hagsmunum Vestur-Norðurlanda, 196. mál, þáltill. ÓÞ o.fl., þskj. 201.

Stjórn fiskveiða, 202. mál, frv. ÞSa o.fl., þskj. 207.

Upptaka Tobin-skatts, 119. mál, þáltill. GLG, þskj. 119.

Varnarmálalög og lög um tekjustofna sveitarfélaga, 203. mál, frv. EKG o.fl., þskj. 208.

Vestnorrænt samstarf á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar, 201. mál, þáltill. ÓÞ o.fl., þskj. 206.

Vestnorrænt samstarf um listamannagistingu, 199. mál, þáltill. ÓÞ o.fl., þskj. 204.

Vestnorrænt samstarf um meðferð á endurvinnanlegu brotajárni, 198. mál, þáltill. ÓÞ o.fl., þskj. 203.

Þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku, 194. mál, þáltill. MT o.fl., þskj. 199.