Dagskrá 140. þingi, 26. fundi, boðaður 2011-11-28 15:00, gert 29 7:52
[<-][->]

26. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 28. nóv. 2011

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Staða sjávarútvegsráðherra í ríkisstjórninni.
    2. Breyting á lögum um stjórn fiskveiða.
    3. Grímsstaðir á Fjöllum.
    4. Kolefnisgjald.
    5. Stóriðjuframkvæmdir.
    • Til forsætisráðherra:
  2. Stofnun þjóðhagsstofnunar, fsp. MÁ, 46. mál, þskj. 46.
  3. Staða mála á gosslóðum undir Eyjafjöllum, í Mýrdal og í Skaftárhreppi, fsp. SIJ, 209. mál, þskj. 214.
    • Til efnahags- og viðskiptaráðherra:
  4. Tjón af manngerðum jarðskjálfta, fsp. BjörgvS, 152. mál, þskj. 152.
  5. Viðlagatrygging Íslands, fsp. SIJ, 210. mál, þskj. 215.
    • Til fjármálaráðherra:
  6. Heiti Ríkisútvarpsins, fsp. MÁ, 167. mál, þskj. 169.
  7. Tvöföldun Hvalfjarðarganga, fsp. MÁ, 270. mál, þskj. 297.
    • Til iðnaðarráðherra:
  8. Drekasvæði, fsp. SER, 241. mál, þskj. 250.
    • Til innanríkisráðherra:
  9. Hækkun fargjalda Herjólfs, fsp. EyH, 234. mál, þskj. 240.
  10. Rannsókn á hönnun og framkvæmdum við Landeyjahöfn, fsp. EyH, 271. mál, þskj. 298.
  11. Vegagerð á Vestfjarðavegi, fsp. KLM, 280. mál, þskj. 311.
    • Til menntamálaráðherra:
  12. Íslandskynning, fsp. ÞKG, 123. mál, þskj. 123.
  13. Ólöglegt niðurhal, fsp. ÞKG, 124. mál, þskj. 124.
  14. Áhrif rafbókarinnar á skóla og menningu, fsp. ÞKG, 125. mál, þskj. 125.
  15. Fjölgun framhaldsskóla, fsp. ÞKG, 227. mál, þskj. 233.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  16. Lögmæti breytinga á verðtollum búvara, fsp. ÞKG, 117. mál, þskj. 117.
  17. Hvalveiðar og stjórn fiskveiða, fsp. MÁ, 128. mál, þskj. 128.
  18. Sjálfbærar hvalveiðar, fsp. MÁ, 129. mál, þskj. 129.
  19. Frumbyggjaveiðar á hval, fsp. MÁ, 130. mál, þskj. 130.
  20. Sauðfjárbú, fsp. SER, 250. mál, þskj. 259.
  21. Strandveiðar, fsp. EKG, 264. mál, þskj. 282.
    • Til umhverfisráðherra:
  22. Ljósmengun, fsp. MÁ, 132. mál, þskj. 132.
  23. Náttúruverndaráætlanir, fsp. EKG, 262. mál, þskj. 280.
    • Til velferðarráðherra:
  24. Yfirfærsla málefna fatlaðs fólks til sveitarfélaga, fsp. ÞKG, 116. mál, þskj. 116.
  25. HPV-bólusetning, fsp. EyH, 235. mál, þskj. 241.
  26. Leiðrétting fasteignalána hjá Íbúðalánasjóði, fsp. EyH, 282. mál, þskj. 313.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skrifleg svör.
  2. Lengd þingfundar.