Dagskrá 140. þingi, 29. fundi, boðaður 2011-11-30 15:00, gert 1 15:0
[<-][->]

29. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 30. nóv. 2011

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Ráðherranefnd um breytingu á stjórn fiskveiða.
    2. Staða sjávarútvegsráðherra í ríkisstjórninni.
    3. Stuðningur við sjávarútvegsráðherra.
    4. Fangelsismál.
    5. Kröfur Hagsmunasamtaka heimilanna.
  2. Áhrif lækkunar höfuðstóls húsnæðislána, beiðni um skýrslu, 333. mál, þskj. 409. Hvort leyfð skuli.
  3. Fjárlög 2012, stjfrv., 1. mál, þskj. 1, nál. 390, 398 og 403, brtt. 391, 392, 393, 394, 399, 400, 401, 402, 404 og 408. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Þriðja skýrsla eftirlitsnefndar um sértæka skuldaaðlögun (sérstök umræða).
  5. Landsvirkjun o.fl., stjfrv., 318. mál, þskj. 372. --- 1. umr.
  6. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, stjfrv., 306. mál, þskj. 357. --- 1. umr.
  7. Raforkulög, stjfrv., 305. mál, þskj. 355. --- 1. umr.
  8. Sjúkratryggingar og lyfjalög, stjfrv., 256. mál, þskj. 266. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skrifleg svör.