Dagskrá 140. þingi, 30. fundi, boðaður 2011-12-02 10:30, gert 5 16:11
[<-][->]

30. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 2. des. 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins (störf þingsins).
  2. Schengen-samstarfið, beiðni um skýrslu, 354. mál, þskj. 430. Hvort leyfð skuli.
  3. Ósakhæfir fangar á Íslandi og aðbúnaður þeirra fyrr og nú (sérstök umræða).
  4. Réttargeðdeildin á Sogni og uppbygging réttargeðdeildar (sérstök umræða).
  5. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, stjfrv., 306. mál, þskj. 357. --- 1. umr.
  6. Ályktun Íslenskrar málnefndar 2011 um stöðu tungunnar (sérstök umræða).
  7. Sjúkratryggingar og lyfjalög, stjfrv., 256. mál, þskj. 266. --- 1. umr.
  8. Sjúkratryggingar, stjfrv., 359. mál, þskj. 435. --- 1. umr.
  9. Umboðsmaður skuldara, stjfrv., 360. mál, þskj. 436. --- 1. umr.
  10. Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, stjfrv., 304. mál, þskj. 354. --- 1. umr.
  11. Virðisaukaskattur, stjfrv., 317. mál, þskj. 371. --- 1. umr.
  12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda, stjfrv., 368. mál, þskj. 444. --- 1. umr.
  13. Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, stjfrv., 257. mál, þskj. 267. --- 1. umr.
  14. Meðferð sakamála, stjfrv., 289. mál, þskj. 327. --- 1. umr.
  15. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 361. mál, þskj. 437. --- 1. umr.
  16. Þjóðskrá og almannaskráning, stjfrv., 363. mál, þskj. 439. --- 1. umr.
  17. Fjarskiptasjóður, stjfrv., 364. mál, þskj. 440. --- 1. umr.
  18. Skil menningarverðmæta til annarra landa, stjfrv., 315. mál, þskj. 369. --- 1. umr.
  19. Aðgerðir í þágu einstaklinga heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins, frv., 355. mál, þskj. 431. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar og skýrslu forsætisráðherra til nefndar.