Dagskrá 140. þingi, 38. fundi, boðaður 2011-12-16 10:30, gert 3 14:20
[<-][->]

38. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 16. des. 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fjársýsluskattur, stjfrv., 193. mál, þskj. 198, nál. 512, 523 og 526, brtt. 513. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, stjfrv., 304. mál, þskj. 354, nál. 501. --- 2. umr.
  4. Sjúkratryggingar, stjfrv., 359. mál, þskj. 435, nál. 504 og 536. --- 2. umr.
  5. Umboðsmaður skuldara, stjfrv., 360. mál, þskj. 436, nál. 505 og 538, brtt. 569. --- 2. umr.
  6. Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, stjfrv., 257. mál, þskj. 267, nál. 506. --- 2. umr.
  7. Meðferð sakamála, stjfrv., 289. mál, þskj. 327, nál. 508. --- 2. umr.
  8. Fólksflutningar og farmflutningar á landi, stjfrv., 192. mál, þskj. 197, nál. 509. --- 2. umr.
  9. Eftirlit með skipum, stjfrv., 347. mál, þskj. 423, nál. 510. --- 2. umr.
  10. Vitamál, stjfrv., 345. mál, þskj. 421, nál. 511. --- 2. umr.
  11. Opinberir háskólar, stjfrv., 378. mál, þskj. 455, nál. 531. --- 2. umr.
  12. Skil menningarverðmæta til annarra landa, stjfrv., 315. mál, þskj. 369, nál. 507. --- 2. umr.
  13. Stjórnarráð Íslands, frv., 381. mál, þskj. 489, brtt. 516. --- 2. umr.
  14. Aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins, frv., 355. mál, þskj. 431, nál. 528 og 563. --- 2. umr.
  15. Landsvirkjun o.fl., stjfrv., 318. mál, þskj. 372, nál. 537, 553 og 554. --- 2. umr.
  16. Raforkulög, stjfrv., 305. mál, þskj. 355, nál. 527 og 532. --- 2. umr.
  17. Lyfjalög, frv., 170. mál, þskj. 174, nál. 360. --- 2. umr.
  18. Sveitarstjórnarlög, frv., 394. mál, þskj. 535. --- 1. umr.
  19. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 397. mál, þskj. 546. --- 1. umr.
  20. Almannatryggingar o.fl., stjfrv., 380. mál, þskj. 459, nál. 549 og 555, brtt. 550. --- 2. umr.
  21. Fjarskiptasjóður, stjfrv., 364. mál, þskj. 440, nál. 548. --- 2. umr.
  22. Efling tónlistarnáms, stjfrv., 383. mál, þskj. 491, nál. 547. --- 2. umr.
  23. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 361. mál, þskj. 437, nál. 540. --- 2. umr.
  24. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 239. mál, þskj. 245, nál. 542. --- 2. umr.
  25. Skyldutrygging lífeyrisréttinda, stjfrv., 368. mál, þskj. 444, nál. 570. --- 2. umr.
  26. Staðgöngumæðrun, þáltill., 4. mál, þskj. 4, nál. 551, 552 og 556, brtt. 568. --- Síðari umr.
  27. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, stjfrv., 306. mál, þskj. 357, nál. 557 og 558. --- 2. umr.
  28. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 370. mál, þskj. 446, nál. 571, brtt. 572. --- 2. umr.
  29. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2011 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 350. mál, þskj. 426. --- Fyrri umr.
  30. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 83/2011 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 351. mál, þskj. 427. --- Fyrri umr.
  31. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 54/2010 um breytingar á XVIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 352. mál, þskj. 428. --- Fyrri umr.
  32. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 353. mál, þskj. 429. --- Fyrri umr.
  33. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 401. mál, þskj. 565. --- Ein umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Samkomulag um staðgöngumæðrun.
  3. Lengd þingfundar.
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Orð þingmanns í umræðu um störf þingsins (um fundarstjórn).