Dagskrá 140. þingi, 47. fundi, boðaður 2012-01-24 13:30, gert 25 8:0
[<-][->]

47. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 24. jan. 2012

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Frumvarp um forvirkar rannsóknarheimildir.
    2. Formennska í Samfylkingunni.
    3. Rammaáætlun í virkjunarmálum.
    4. Styrkir frá ESB.
    5. Ferðamál hreyfihamlaðra.
  2. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 8. gr. laga nr. 6 1. febrúar 2007, um Ríkisútvarpið ohf..
  3. Samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, stjtill., 373. mál, þskj. 449. --- Fyrri umr.
  4. Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, stjfrv., 376. mál, þskj. 452. --- 1. umr.
  5. Fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun, stjtill., 341. mál, þskj. 417. --- Fyrri umr.
  6. Kjararáð og Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 365. mál, þskj. 441. --- 1. umr.
  7. Tollalög, stjfrv., 367. mál, þskj. 443. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.