Dagskrá 140. þingi, 53. fundi, boðaður 2012-02-02 10:30, gert 7 10:59
[<-][->]

53. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 2. febr. 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Rannsókn á Icesave og einkavæðingu banka.
    2. Staða heimilanna.
    3. Niðurstöður ráðherranefndar um atvinnumál.
    4. Öryggismál sjómanna.
    5. Afnám verðtryggingar.
  2. Kosning aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Daniels Gros til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, sbr. 26. gr. laga 36/2001, um Seðlabanka Íslands.
  3. Tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022, stjtill., 342. mál, þskj. 418. --- Frh. fyrri umr.
  4. Fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014, stjtill., 343. mál, þskj. 419. --- Frh. fyrri umr.
  5. Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála, stjfrv., 272. mál, þskj. 300. --- 1. umr.
  6. Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála, stjfrv., 273. mál, þskj. 301. --- 1. umr.
  7. Loftferðir, stjfrv., 349. mál, þskj. 425. --- 1. umr.
  8. Siglingalög, stjfrv., 348. mál, þskj. 424. --- 1. umr.
  9. Nálgunarbann og brottvísun af heimili, stjfrv., 267. mál, þskj. 289. --- 1. umr.
  10. Landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén, stjfrv., 268. mál, þskj. 290. --- 1. umr.
  11. Barnalög, stjfrv., 290. mál, þskj. 328. --- 1. umr.
  12. Almenn hegningarlög, stjfrv., 344. mál, þskj. 420. --- 1. umr.
  13. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, stjfrv., 346. mál, þskj. 422. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um stjórn þingflokks.