Dagskrá 140. þingi, 58. fundi, boðaður 2012-02-16 10:30, gert 17 7:58
[<-][->]

58. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 16. febr. 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Yfirlýsing viðskiptaþings og fundur með forsvarsmönnum sveitarfélaga.
    2. Fjárveitingar til heilbrigðisstofnana.
    3. Fjarvera forsætisráðherra á viðskiptaþingi.
    4. Eignarhald á bönkunum.
    5. Framfærsluuppbót Tryggingastofnunar.
  2. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, stjfrv., 374. mál, þskj. 450, nál. 751. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Reglubundnar árlegar heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni, þáltill., 21. mál, þskj. 21, nál. 790. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Norræna hollustumerkið Skráargatið, þáltill., 22. mál, þskj. 22, nál. 743. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Dómur Hæstaréttar um gjaldeyrislán, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra --- Ein umr.
  6. Staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra --- Ein umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skriflegt svar.
  2. Þátttaka þingmanna í atkvæðagreiðslum (um fundarstjórn).