Dagskrá 140. þingi, 73. fundi, boðaður 2012-03-14 15:00, gert 15 14:2
[<-][->]

73. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 14. mars 2012

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Skuldbindingar ríkissjóðs sem ekki eru nefndar í fjárlögum eða fjáraukalögum (sérstök umræða).
  3. Upplýsingaréttur um umhverfismál, frv., 59. mál, þskj. 59, nál. 934. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Skipulagslög, frv., 105. mál, þskj. 105, nál. 918. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Heilbrigðisstarfsmenn, stjfrv., 147. mál, þskj. 147, nál. 949, 953 og 969. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Umboðsmaður skuldara, frv., 576. mál, þskj. 897. --- 2. umr.
  7. Fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun, stjtill., 341. mál, þskj. 417, nál. 942. --- Síðari umr.
  8. Málefni aldraðra og heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 307. mál, þskj. 361, nál. 967, brtt. 968. --- 2. umr.
  9. Raforkulög, frv., 409. mál, þskj. 596. --- 1. umr.
  10. Meðferð einkamála, frv., 575. mál, þskj. 895. --- 1. umr.
  11. Almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar, þáltill., 580. mál, þskj. 905. --- Fyrri umr.
  12. Stimpilgjald, frv., 415. mál, þskj. 654. --- 1. umr.
  13. Tekjustofnar sveitarfélaga, frv., 510. mál, þskj. 778. --- 1. umr.
  14. Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, þáltill., 562. mál, þskj. 875. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  2. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um skuldbindandi samninga 8 (utanríkisráðuneyti).
  3. Netfærsla af nefndarfundi (um fundarstjórn).