Dagskrá 140. þingi, 74. fundi, boðaður 2012-03-15 10:30, gert 16 8:13
[<-][->]

74. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 15. mars 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Málefni SpKef.
    2. Orð forsætisráðherra um krónuna.
    3. Staða aðildarviðræðna við ESB.
    4. Fjölgun starfa.
    5. Orð forsætisráðherra um krónuna.
  2. Fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun, stjtill., 341. mál, þskj. 417, nál. 942. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Málefni aldraðra og heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 307. mál, þskj. 361, nál. 967, brtt. 968. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Umboðsmaður skuldara, frv., 576. mál, þskj. 897. --- 3. umr.
  5. Mat á umhverfisáhrifum, stjfrv., 598. mál, þskj. 933. --- 1. umr.
  6. Efling græna hagkerfisins á Íslandi, þáltill., 7. mál, þskj. 7, nál. 993, brtt. 994. --- Síðari umr.
  7. Úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði, þáltill., 12. mál, þskj. 12, nál. 980. --- Síðari umr.
  8. Almenn hegningarlög, frv., 98. mál, þskj. 98. --- 1. umr.
  9. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, frv., 113. mál, þskj. 113. --- Frh. 1. umr.
  10. Tímasett áætlun um yfirfærslu heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga, þáltill., 220. mál, þskj. 226. --- Fyrri umr.
  11. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, frv., 230. mál, þskj. 236. --- 1. umr.
  12. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 253. mál, þskj. 263. --- 1. umr.
  13. Aðgangur almennings að hljóðupptökum Blindrabókasafns Íslands, þáltill., 389. mál, þskj. 518. --- Fyrri umr.
  14. Útgáfa virkjanaleyfa, þáltill., 491. mál, þskj. 752. --- Fyrri umr.
  15. Breytingar á lífeyrissjóðakerfinu, þáltill., 564. mál, þskj. 878. --- Fyrri umr.
  16. Bankasýsla ríkisins, frv., 255. mál, þskj. 265. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skrifleg svör.
  2. Umræður um fundarstjórn -- orð ráðherra -- frumvarp um lögreglumál (um fundarstjórn).