Dagskrá 140. þingi, 83. fundi, boðaður 2012-04-16 15:00, gert 17 8:2
[<-][->]

83. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 16. apríl 2012

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðkoma ESB að dómsmáli um Icesave.
    2. Aðildarviðræður við ESB.
    3. Mannréttindamál í Kína.
    4. Tvíhliða viðskiptasamningar við Kína og fleiri ríki.
    5. Auðlindagjöld.
    • Til forsætisráðherra:
  2. Prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar, fsp. EKG, 630. mál, þskj. 998.
    • Til efnahags- og viðskiptaráðherra:
  3. Fyrirkomulag úrskurða í vátryggingamálum, fsp. HHj, 517. mál, þskj. 792.
  4. Innlán heimila og fjármagnstekjur, fsp. GÞÞ, 720. mál, þskj. 1158.
    • Til fjármálaráðherra:
  5. Frekari aðgerðir gegn svartri atvinnustarfsemi, fsp. LGeir, 501. mál, þskj. 763.
    • Til iðnaðarráðherra:
  6. Erlend lán hjá Byggðastofnun, fsp. GBS, 595. mál, þskj. 929.
  7. Aðgerðir til lækkunar á húshitunarkostnaði, fsp. EKG, 631. mál, þskj. 1007.
    • Til umhverfisráðherra:
  8. Tengsl undirbúnings umsóknar um aðild að Evrópusambandinu og friðunar svartfugls, fsp. GÞÞ, 585. mál, þskj. 913.
    • Til velferðarráðherra:
  9. Áframhaldandi þróun félagsvísa, fsp. HHj, 616. mál, þskj. 974.
  10. Hækkun kostnaðarhlutdeildar lífeyrisþega, öryrkja og barna vegna sjúkraþjálfunar, fsp. GÞÞ, 628. mál, þskj. 991.
  11. Skimun fyrir krabbameini, fsp. EyH, 671. mál, þskj. 1080.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Trúnaðarupplýsingar af nefndarfundi (um fundarstjórn).