Dagskrá 140. þingi, 87. fundi, boðaður 2012-04-24 13:30, gert 15 11:44
[<-][->]

87. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 24. apríl 2012

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Landsdómur.
    2. Aðdragandi Icesave-samninganna.
    3. Breytingar á Stjórnarráðinu.
    4. Mannréttindabrot í Kína.
    5. Fyrirætlaðar viðskiptaþvinganir ESB.
  2. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, stjtill., 727. mál, þskj. 1165. --- Frh. fyrri umr.
  3. Heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, stjfrv., 718. mál, þskj. 1156. --- 1. umr.
  4. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, stjfrv., 686. mál, þskj. 1116. --- 1. umr.
  5. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 633. mál, þskj. 1013. --- 1. umr.
  6. Lögreglulög, stjfrv., 739. mál, þskj. 1177. --- 1. umr.
  7. Framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði, stjfrv., 738. mál, þskj. 1176. --- 1. umr.
  8. Matvæli, stjfrv., 138. mál, þskj. 138, nál. 1076, brtt. 1077. --- 2. umr.
  9. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 583. mál, þskj. 909, nál. 1095. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skrifleg svör.
  2. Lengd þingfundar.
  3. Vísun máls til nefndar.
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Mælendaskrá í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).