Dagskrá 140. þingi, 99. fundi, boðaður 2012-05-15 13:30, gert 29 8:40
[<-][->]

99. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 15. maí 2012

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Kynning á Icesave í ríkisstjórn.
    2. Stuðningur Hreyfingarinnar við ríkisstjórnina.
    3. Skilyrði fyrir stuðningi við ríkisstjórn.
    4. Stytting námstíma til stúdentsprófs.
    5. Lánsveð.
  2. Nýr samningur borgar og ríkis um samgöngumál (sérstök umræða).
  3. Schengen-samstarfið (sérstök umræða).
  4. Íslenskur ríkisborgararéttur, stjfrv., 135. mál, þskj. 135, nál. 1059. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Lokafjárlög 2010, stjfrv., 188. mál, þskj. 192, nál. 1222 og 1281. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Nálgunarbann og brottvísun af heimili, stjfrv., 267. mál, þskj. 289, nál. 1089. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Tollalög, stjfrv., 367. mál, þskj. 443, nál. 1051. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Brottfall ýmissa laga, stjfrv., 382. mál, þskj. 490, nál. 1014. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Bætt heilbrigðisþjónusta og heilbrigði ungs fólks, þáltill., 680. mál, þskj. 1108. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  10. Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, stjfrv., 376. mál, þskj. 452, nál. 936. --- 2. umr.
  11. Samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, stjtill., 373. mál, þskj. 449, nál. 1243. --- Síðari umr.
  12. Stefna um beina erlenda fjárfestingu, stjtill., 385. mál, þskj. 498, nál. 1015. --- Frh. síðari umr.
  13. Náttúruvernd, stjfrv., 225. mál, þskj. 231, nál. 1008. --- Frh. 2. umr.
  14. Áfengislög, stjfrv., 136. mál, þskj. 136, nál. 1231 og 1287. --- 2. umr.
  15. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 609. mál, þskj. 959, nál. 1279. --- Síðari umr.
  16. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 571. mál, þskj. 888, nál. 1296. --- Síðari umr.
  17. Staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna, stjtill., 600. mál, þskj. 937, nál. 1295. --- Síðari umr.
  18. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 573. mál, þskj. 890, nál. 1285. --- Síðari umr.
  19. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 353. mál, þskj. 429, nál. 1270. --- Síðari umr.
  20. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 121/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 540. mál, þskj. 835, nál. 1269. --- Síðari umr.
  21. Fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl., stjtill., 604. mál, þskj. 946, nál. 1275. --- Síðari umr.
  22. Fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands, stjtill., 605. mál, þskj. 947, nál. 1271. --- Síðari umr.
  23. Fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl., stjtill., 603. mál, þskj. 945, nál. 1280. --- Síðari umr.
  24. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 752. mál, þskj. 1190. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fundarstjórn (um fundarstjórn).
  2. Fundarstjórn (um fundarstjórn).
  3. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefnda.
  4. Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2011.
  5. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga janúar til mars 2012.