Dagskrá 140. þingi, 100. fundi, boðaður 2012-05-16 15:00, gert 4 13:24
[<-][->]

100. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 16. maí 2012

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 609. mál, þskj. 959, nál. 1279. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 571. mál, þskj. 888, nál. 1296. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna, stjtill., 600. mál, þskj. 937, nál. 1295. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 573. mál, þskj. 890, nál. 1285. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 353. mál, þskj. 429, nál. 1270. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 121/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 540. mál, þskj. 835, nál. 1269. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl., stjtill., 604. mál, þskj. 946, nál. 1275. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  9. Fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands, stjtill., 605. mál, þskj. 947, nál. 1271. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  10. Fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl., stjtill., 603. mál, þskj. 945, nál. 1280. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  11. Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga, þáltill., 636. mál, þskj. 1019, nál. 1097, 1100 og 1101, brtt. 1028, 1098, 1099, 1102, 1103, 1104, 1105, 1106, 1107, 1110, 1113, 1130 og 1248. --- Frh. síðari umr.
  12. Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, stjfrv., 376. mál, þskj. 452, nál. 936 og 1343. --- Frh. 2. umr.
  13. Samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, stjtill., 373. mál, þskj. 449, nál. 1243 og 1344. --- Síðari umr.
  14. Stefna um beina erlenda fjárfestingu, stjtill., 385. mál, þskj. 498, nál. 1015. --- Frh. síðari umr.
  15. Náttúruvernd, stjfrv., 225. mál, þskj. 231, nál. 1008. --- Frh. 2. umr.
  16. Áfengislög, stjfrv., 136. mál, þskj. 136, nál. 1231 og 1287. --- 2. umr.
  17. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 752. mál, þskj. 1190. --- 1. umr.
  18. Innheimtulög, frv., 779. mál, þskj. 1292. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).