Dagskrá 140. þingi, 107. fundi, boðaður 2012-05-25 10:30, gert 29 8:36
[<-][->]

107. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 25. maí 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Afnám gjaldeyrishafta.
    2. Forgangsröðun ríkisstjórnarinnar.
    3. Skýrsla um stöðu barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun.
    4. Forsendur fjárfestingaráætlunar 2013--2015.
    5. Atkvæðagreiðsla um breytingartillögu.
  2. Heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, stjfrv., 718. mál, þskj. 1156, nál. 1399. --- 2. umr.
  3. Samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, stjtill., 373. mál, þskj. 449, nál. 1243 og 1344. --- Frh. síðari umr.
  4. Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, stjfrv., 376. mál, þskj. 452, nál. 936 og 1343. --- Frh. 2. umr.
  5. Lokafjárlög 2010, stjfrv., 188. mál, þskj. 192. --- 3. umr.
  6. Stefna um beina erlenda fjárfestingu, stjtill., 385. mál, þskj. 498, nál. 1015. --- Síðari umr.
  7. Sjúkratryggingar og lyfjalög, stjfrv., 256. mál, þskj. 1282, nál. 1351 og 1405, brtt. 1412. --- 3. umr.
  8. Vörumerki, stjfrv., 269. mál, þskj. 1299. --- 3. umr.
  9. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 278. mál, þskj. 1300. --- 3. umr.
  10. Tollalög, stjfrv., 367. mál, þskj. 1335, brtt. 1404. --- 3. umr.
  11. Brottfall ýmissa laga, stjfrv., 382. mál, þskj. 1337. --- 3. umr.
  12. Siglingalög, stjfrv., 348. mál, þskj. 1301, brtt. 1406. --- 3. umr.
  13. Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála, stjfrv., 272. mál, þskj. 1033, nál. 1318. --- 3. umr.
  14. Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála, stjfrv., 273. mál, þskj. 1034, nál. 1319, brtt. 922. --- 3. umr.
  15. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 610. mál, þskj. 960, nál. 1360. --- Síðari umr.
  16. Ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 611. mál, þskj. 961, nál. 1361. --- Síðari umr.
  17. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2012 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 612. mál, þskj. 962, nál. 1362. --- Síðari umr.
  18. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 621. mál, þskj. 979, nál. 1363. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.
  2. Dagskrá fundarins (um fundarstjórn).