Dagskrá 140. þingi, 110. fundi, boðaður 2012-05-31 10:30, gert 16 15:46
[<-][->]

110. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 31. maí 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Lokafjárlög 2010, stjfrv., 188. mál, þskj. 192. --- 3. umr.
  3. Sjúkratryggingar og lyfjalög, stjfrv., 256. mál, þskj. 1282, nál. 1351 og 1405, brtt. 1412. --- 3. umr.
  4. Vörumerki, stjfrv., 269. mál, þskj. 1299. --- 3. umr.
  5. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 278. mál, þskj. 1300. --- 3. umr.
  6. Siglingalög, stjfrv., 348. mál, þskj. 1301, brtt. 1406. --- 3. umr.
  7. Tollalög, stjfrv., 367. mál, þskj. 1335, brtt. 1404. --- 3. umr.
  8. Brottfall ýmissa laga, stjfrv., 382. mál, þskj. 1337. --- 3. umr.
  9. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 610. mál, þskj. 960, nál. 1360. --- Síðari umr.
  10. Ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 611. mál, þskj. 961, nál. 1361. --- Síðari umr.
  11. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2012 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 612. mál, þskj. 962, nál. 1362. --- Síðari umr.
  12. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 621. mál, þskj. 979, nál. 1363. --- Síðari umr.
  13. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 633. mál, þskj. 1013, nál. 1421, brtt. 1422. --- 2. umr.
  14. Barnalög, stjfrv., 290. mál, þskj. 328, nál. 1427, brtt. 1428. --- 2. umr.
  15. Almenn hegningarlög, stjfrv., 344. mál, þskj. 420, nál. 1339. --- 2. umr.
  16. Loftferðir, stjfrv., 349. mál, þskj. 425, nál. 1267. --- 2. umr.
  17. Menningarminjar, stjfrv., 316. mál, þskj. 370, nál. 1345, brtt. 1346. --- 2. umr.
  18. Myndlistarlög, stjfrv., 467. mál, þskj. 713, nál. 1333, brtt. 1334. --- 2. umr.
  19. Háskólar, stjfrv., 468. mál, þskj. 714, nál. 1381, brtt. 1382. --- 2. umr.
  20. Matvæli, stjfrv., 387. mál, þskj. 503, nál. 1332. --- 2. umr.
  21. Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, stjfrv., 692. mál, þskj. 1124, nál. 1419. --- 2. umr.
  22. Réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda, stjfrv., 736. mál, þskj. 1174, nál. 1418. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.