Dagskrá 140. þingi, 112. fundi, boðaður 2012-06-04 10:30, gert 18 9:16
[<-][->]

112. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 4. júní 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Skuldamál heimilanna og umboðsmaður skuldara.
    2. Kostnaður við almenna niðurfærslu lána.
    3. Frumvörp um sjávarútvegsmál.
    4. Valfrelsi í skólakerfinu.
    5. Ákvörðun LÍÚ um hlé á veiðum.
  2. Veiðigjöld, stjfrv., 658. mál, þskj. 1053, nál. 1432, 1435 og 1436, brtt. 1433 og 1434. --- Frh. 2. umr.
  3. Samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, stjtill., 373. mál, þskj. 449, nál. 1243 og 1344. --- Frh. síðari umr.
  4. Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, stjfrv., 376. mál, þskj. 452, nál. 936 og 1343. --- Frh. 2. umr.
  5. Heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, stjfrv., 718. mál, þskj. 1156, nál. 1399, 1414 og 1415. --- Frh. 2. umr.
  6. Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014, stjtill., 440. mál, þskj. 682, nál. 1340, brtt. 1341. --- Síðari umr.
  7. Stefna um beina erlenda fjárfestingu, stjtill., 385. mál, þskj. 498, nál. 1015. --- Síðari umr.
  8. Fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014, stjtill., 392. mál, þskj. 533, nál. 1456, brtt. 1457. --- Síðari umr.
  9. Samgönguáætlun 2011--2022, stjtill., 393. mál, þskj. 534, nál. 1456, brtt. 1459. --- Síðari umr.
  10. Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála, stjfrv., 272. mál, þskj. 1033, nál. 1318. --- 3. umr.
  11. Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála, stjfrv., 273. mál, þskj. 1034, nál. 1319. --- 3. umr.
  12. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 633. mál, þskj. 1013. --- 3. umr.
  13. Almenn hegningarlög, stjfrv., 344. mál, þskj. 420 (með áorðn. breyt. á þskj. 1339). --- 3. umr.
  14. Myndlistarlög, stjfrv., 467. mál, þskj. 713 (með áorðn. breyt. á þskj. 1334). --- 3. umr.
  15. Háskólar, stjfrv., 468. mál, þskj. 714 (með áorðn. breyt. á þskj. 1382). --- 3. umr.
  16. Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, stjfrv., 692. mál, þskj. 1124. --- 3. umr.
  17. Réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda, stjfrv., 736. mál, þskj. 1174. --- 3. umr.
  18. Fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 362. mál, þskj. 438, nál. 1309, brtt. 1310. --- 2. umr.
  19. Upplýsingalög, stjfrv., 366. mál, þskj. 442, nál. 1276, brtt. 1277 og 1398. --- 2. umr.
  20. Umhverfisábyrgð, stjfrv., 372. mál, þskj. 448, nál. 1379, brtt. 1380. --- 2. umr.
  21. Varnir gegn mengun hafs og stranda, stjfrv., 375. mál, þskj. 451, nál. 1426. --- 2. umr.
  22. Húsnæðismál, stjfrv., 734. mál, þskj. 1172, nál. 1437. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.
  2. Framhald þingstarfa (um fundarstjórn).