Dagskrá 140. þingi, 115. fundi, boðaður 2012-06-07 10:30, gert 11 8:25
[<-][->]

115. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 7. júní 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnartími.
    1. Mótmæli útgerðarinnar gegn breytingum á stjórn fiskveiða.
    2. Tekjur af virðisaukaskatti.
    3. Skattstofn veiðileyfagjalds.
    4. Þjónusta við börn með geðræn vandamál.
    5. Rekstur líknardeildar Landspítalans.
  2. Veiðigjöld, stjfrv., 658. mál, þskj. 1053, nál. 1432, 1435 og 1436, brtt. 1433, 1434 og 1473. --- Frh. 2. umr.
  3. Samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, stjtill., 373. mál, þskj. 449, nál. 1243 og 1344. --- Frh. síðari umr.
  4. Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, stjfrv., 376. mál, þskj. 452, nál. 936 og 1343. --- Frh. 2. umr.
  5. Heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, stjfrv., 718. mál, þskj. 1156, nál. 1399, 1414 og 1415. --- Frh. 2. umr.
  6. Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014, stjtill., 440. mál, þskj. 682, nál. 1340, brtt. 1341. --- Síðari umr.
  7. Stefna um beina erlenda fjárfestingu, stjtill., 385. mál, þskj. 498, nál. 1015. --- Síðari umr.
  8. Fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014, stjtill., 392. mál, þskj. 533, nál. 1456, brtt. 1457. --- Síðari umr.
  9. Samgönguáætlun 2011--2022, stjtill., 393. mál, þskj. 534, nál. 1456, brtt. 1459. --- Síðari umr.
  10. Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála, stjfrv., 272. mál, þskj. 1033, nál. 1318. --- 3. umr.
  11. Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála, stjfrv., 273. mál, þskj. 1034, nál. 1319, brtt. 922. --- 3. umr.
  12. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 633. mál, þskj. 1013, brtt. 1422. --- 3. umr.
  13. Almenn hegningarlög, stjfrv., 344. mál, þskj. 1450. --- 3. umr.
  14. Myndlistarlög, stjfrv., 467. mál, þskj. 1453. --- 3. umr.
  15. Háskólar, stjfrv., 468. mál, þskj. 1454. --- 3. umr.
  16. Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, stjfrv., 692. mál, þskj. 1124. --- 3. umr.
  17. Réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda, stjfrv., 736. mál, þskj. 1174. --- 3. umr.
  18. Fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 362. mál, þskj. 438, nál. 1309, brtt. 1310. --- 2. umr.
  19. Upplýsingalög, stjfrv., 366. mál, þskj. 442, nál. 1276, brtt. 1277 og 1398. --- 2. umr.
  20. Umhverfisábyrgð, stjfrv., 372. mál, þskj. 448, nál. 1379, brtt. 1380. --- 2. umr.
  21. Varnir gegn mengun hafs og stranda, stjfrv., 375. mál, þskj. 451, nál. 1426. --- 2. umr.
  22. Húsnæðismál, stjfrv., 734. mál, þskj. 1172, nál. 1437. --- 2. umr.
  23. Atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða, stjfrv., 735. mál, þskj. 1173, nál. 1464, brtt. 1465. --- 2. umr.
  24. Landlæknir og lýðheilsa, frv., 679. mál, þskj. 1093, nál. 1352 og 1466, brtt. 1353. --- 2. umr.
  25. Dómstólar, stjfrv., 683. mál, þskj. 1112, nál. 1472. --- 2. umr.
  26. Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, stjfrv., 663. mál, þskj. 1069, nál. 1471. --- 2. umr.
  27. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, stjfrv., 686. mál, þskj. 1116, nál. 1485. --- 2. umr.
  28. Aðgerðir gegn skipulagðri glæpastarfsemi, þáltill., 717. mál, þskj. 1152, nál. 1470. --- Síðari umr.
  29. Heiðurslaun listamanna, frv., 719. mál, þskj. 1157, nál. 1479. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afsökunarbeiðni þingmanns (tilkynning frá þingmanni).
  2. Afbrigði um dagskrármál.