Dagskrá 140. þingi, 118. fundi, boðaður 2012-06-11 10:30, gert 23 9:57
[<-][->]

118. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 11. júní 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Eignir SpKef.
    2. Tap ríkissjóðs vegna fjármálafyrirtækja.
    3. Ábyrgð á fjármálastofnunum.
    4. Endurreisn SpKef.
    5. Viðbúnaður vegna óróa á evrusvæðinu.
  2. Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014, stjtill., 440. mál, þskj. 682, nál. 1340, brtt. 1341. --- Síðari umr.
  3. Stefna um beina erlenda fjárfestingu, stjtill., 385. mál, þskj. 498, nál. 1015. --- Síðari umr.
  4. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 633. mál, þskj. 1013. --- 3. umr.
  5. Almenn hegningarlög, stjfrv., 344. mál, þskj. 1450. --- 3. umr.
  6. Loftferðir, stjfrv., 349. mál, þskj. 1451. --- 3. umr.
  7. Myndlistarlög, stjfrv., 467. mál, þskj. 1453. --- 3. umr.
  8. Háskólar, stjfrv., 468. mál, þskj. 1454. --- 3. umr.
  9. Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, stjfrv., 692. mál, þskj. 1124. --- 3. umr.
  10. Réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda, stjfrv., 736. mál, þskj. 1174. --- 3. umr.
  11. Fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 362. mál, þskj. 438, nál. 1309, brtt. 1310. --- 2. umr.
  12. Umhverfisábyrgð, stjfrv., 372. mál, þskj. 448, nál. 1379, brtt. 1380. --- 2. umr.
  13. Varnir gegn mengun hafs og stranda, stjfrv., 375. mál, þskj. 451, nál. 1426. --- 2. umr.
  14. Húsnæðismál, stjfrv., 734. mál, þskj. 1172, nál. 1437. --- 2. umr.
  15. Atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða, stjfrv., 735. mál, þskj. 1173, nál. 1464, brtt. 1465. --- 2. umr.
  16. Dómstólar, stjfrv., 683. mál, þskj. 1112, nál. 1472. --- 2. umr.
  17. Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, stjfrv., 663. mál, þskj. 1069, nál. 1471. --- 2. umr.
  18. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, stjfrv., 686. mál, þskj. 1116, nál. 1485. --- 2. umr.
  19. Aðgerðir gegn skipulagðri glæpastarfsemi, þáltill., 717. mál, þskj. 1152, nál. 1470. --- Síðari umr.
  20. Heiðurslaun listamanna, frv., 719. mál, þskj. 1157, nál. 1479. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.