Dagskrá 140. þingi, 121. fundi, boðaður 2012-06-14 10:30, gert 2 10:50
[<-][->]

121. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 14. júní 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Peningamálastefna Seðlabankans.
    2. Fjölgun ferðamanna og stækkun Keflavíkurflugvallar.
    3. Aðgerðir gegn einelti.
    4. Þjónustusamningur við Reykjalund.
    5. Aðgerðir til bjargar Spáni og vandi evrunnar.
  2. Kosning varamanns í stjórn Viðlagatryggingar Íslands í stað Höllu Sigríðar Steinólfsdóttur til 10. júní 2015, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Viðlagatryggingu Íslands, með síðari breytingum.
  3. Vatnajökulsþjóðgarður (sérstök umræða).
  4. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 823. mál, þskj. 1489. --- 3. umr.
  5. Heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, stjfrv., 718. mál, þskj. 1156. --- 3. umr.
  6. Húsnæðismál, stjfrv., 734. mál, þskj. 1172 (með áorðn. breyt. á þskj. 1437), nál. 1540, brtt. 1545. --- Frh. 3. umr.
  7. Fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014, stjtill., 392. mál, þskj. 533, nál. 1456 og 1519, brtt. 1457, 1513, 1515, 1520, 1526 og 1538. --- Frh. síðari umr.
  8. Samgönguáætlun 2011--2022, stjtill., 393. mál, þskj. 534, nál. 1456 og 1519, brtt. 1459, 1514, 1516, 1521, 1522, 1527 og 1539. --- Frh. síðari umr.
  9. Gjaldeyrismál, stjfrv., 731. mál, þskj. 1169, nál. 1492. --- 2. umr.
  10. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 762. mál, þskj. 1253, nál. 1493. --- 2. umr.
  11. Innheimtulög, frv., 779. mál, þskj. 1292, nál. 1495. --- 2. umr.
  12. Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, stjfrv., 376. mál, þskj. 452, nál. 936 og 1343. --- Frh. 2. umr.
  13. Samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, stjtill., 373. mál, þskj. 449, nál. 1243 og 1344. --- Frh. síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Lengd þingfundar.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Orð ráðherra í sérstakri umræðu (um fundarstjórn).
  6. Svör ráðherra við fyrirspurnum (um fundarstjórn).