Dagskrá 140. þingi, 125. fundi, boðaður 2012-06-18 23:59, gert 19 12:56
[<-][->]

125. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 18. júní 2012

að loknum 124. fundi.

---------

  1. Mat á áhættu fyrir íslenskt efnahagslíf sem stafar af vandamálum evrunnar, beiðni um skýrslu, 836. mál, þskj. 1585. Hvort leyfð skuli.
  2. Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, stjfrv., 376. mál, þskj. 452, brtt. 1591. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Framhaldsskólar, stjfrv., 715. mál, þskj. 1150. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Vinnustaðanámssjóður, stjfrv., 765. mál, þskj. 1256 (með áorðn. breyt. á þskj. 1552). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Innheimtulög, frv., 779. mál, þskj. 1292 (með áorðn. breyt. á þskj. 1495). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 689. mál, þskj. 1119, nál. 1563. --- Frh. 2. umr.
  7. Nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki, frv., 716. mál, þskj. 1151, nál. 1565, frhnál. 1590, brtt. 1589. --- Frh. 2. umr. Ef leyft verður.
  8. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 762. mál, þskj. 1253, nál. 1493 og 1555, brtt. 1559 og 1566. --- Frh. 2. umr.
  9. Fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014, stjtill., 392. mál, þskj. 533, nál. 1456 og 1519, brtt. 1457, 1513, 1515, 1520, 1526 og 1538. --- Frh. síðari umr.
  10. Samgönguáætlun 2011--2022, stjtill., 393. mál, þskj. 534, nál. 1456 og 1519, brtt. 1459, 1514, 1516, 1521, 1522, 1527, 1539 og 1574. --- Frh. síðari umr.
  11. Útlendingar, stjfrv., 709. mál, þskj. 1142, nál. 1581. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  12. Virðisaukaskattur, stjfrv., 666. mál, þskj. 1072, nál. 1572, brtt. 1582. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  13. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frv., 837. mál, þskj. 1586. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  14. Loftslagsmál, stjfrv., 751. mál, þskj. 1189, nál. 1528. --- 2. umr.
  15. Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, þáltill., 15. mál, þskj. 15, nál. 1266. --- Síðari umr.
  16. Þingsköp Alþingis, frv., 852. mál, þskj. 1606. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.