Fundargerð 140. þingi, 8. fundi, boðaður 2011-10-13 10:30, stóð 10:31:29 til 18:14:25 gert 14 8:19
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

fimmtudaginn 13. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Hlusta | Horfa


Virðisaukaskattur af opinberri þjónustu.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þór Saari.


Salan á Byr og SpKef.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Framlag úr jöfnunarsjóði til sveitarfélaga.

[10:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ásmundur Einar Daðason.


Ferjumál í Landeyjahöfn.

[10:59]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Fjáraukalög 2011, 1. umr.

Stjfrv., 97. mál. --- Þskj. 97.

[11:07]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 13:03]

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Sérstök umræða.

Dýravernd.

[15:20]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðfríður Lilja Grétarsdóttir.


Stöðugleiki í efnahagsmálum, fyrri umr.

Þáltill. SDG o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[15:55]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland, fyrri umr.

Þáltill. ÁÞS o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13.

[18:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[18:12]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 18:14.

---------------