Fundargerð 140. þingi, 11. fundi, boðaður 2011-10-18 13:30, stóð 13:30:17 til 18:44:09 gert 19 7:53
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

þriðjudaginn 18. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Ákvörðun Alcoa um álver á Bakka -- innkaup embættis ríkislögreglustjóra -- bankamál.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Launagreiðslur til stjórnenda banka, skilanefnda og slitastjórna.

Beiðni um skýrslu ÁÞS o.fl., 103. mál. --- Þskj. 103.

[14:06]

Hlusta | Horfa


Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, 1. umr.

Stjfrv., 114. mál (EES-reglur). --- Þskj. 114.

[14:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Efling græna hagkerfisins á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. SkH o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7.

[14:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Sókn í atvinnumálum, fyrri umr.

Þáltill. BJJ o.fl., 10. mál. --- Þskj. 10.

[15:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, fyrri umr.

Þáltill. SER o.fl., 37. mál. --- Þskj. 37.

[17:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[18:43]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:44.

---------------