Fundargerð 140. þingi, 13. fundi, boðaður 2011-10-20 10:30, stóð 10:30:47 til 12:42:02 gert 20 13:23
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

fimmtudaginn 20. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Hlusta | Horfa


Skuldaúrvinnsla lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Reglur um eignarhald í bönkum.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Lánsveð og 110%-leiðin.

[10:44]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Lilja Mósesdóttir.


St. Jósefsspítali.

[10:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Fjárhagsleg endurskipulagning í rekstri bænda.

[10:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson.


Um fundarstjórn.

Upplýsingar á heimasíðu ráðuneytis.

[11:05]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Þór Saari.


Sérstök umræða.

Niðurskurður í heilbrigðis- og velferðarmálum.

[11:06]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ásmundur Einar Daðason.


Matvæli, 1. umr.

Stjfrv., 138. mál (takmörkun á gildissviði laganna, reglugerðarheimild, EES-reglur). --- Þskj. 138.

[11:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 104. mál (varnarþing í riftunarmálum). --- Þskj. 104, nál. 157.

[12:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leiðréttingar á höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar, fyrri umr.

Þáltill. MT o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[12:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 104. mál (varnarþing í riftunarmálum). --- Þskj. 104, nál. 157.

[12:38]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

Út af dagskrá voru tekin 6.--17. mál.

Fundi slitið kl. 12:42.

---------------